þriðjudagur, desember 06, 2005

Til hamingju Kjartan!

Fyrir þá sem hafa ekki frétt af því þá átti fáheyrður atburður sér stað síðasta laugardag. Kjartan Ólafsson skoraði tvö stórglæsileg mörk fyrir Liverpool. Fyrra markið minnti þónokkuð á snúningsvippuna hans Ármanns hér um árið.

LIFI MANNSI!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim