föstudagur, mars 31, 2006

Niðurstöður úr ársfundi Mannsa fótboltafélags.

1. Gjald fyrir sumarið:
6000kr á haus greiðist í síðasta lagi 10. apríl.
kt.170783-4259
0137-05-060920


2. Við fáum tilboð á Mitre Ultimax hágæða keppnisbolta. Kr. 4900 (á að kosta 9900). Hvað finnst mönnum um að Mannsi splæsi í einn eða tvo bolta? Ef einhver vill kaupa svona bolta fyrir sjálfan sig, þá er hægt að ræða við mig líka.

3. Ekki er víst að við fáum að spila í efri deildinni í sumar þar sem verið er að fækka liðum. Það verður jafnvel úrslitaleikur milli okkar og Kónganna um laust sæti.

4. Sunnudagsleikjum verður fjölgað í sumar (æðislegt!) og hluti af leikjunum verða leiknir á hinu geysigóða gervigrasi í Laugardal. Það er þó verið að athuga með að fá að spila á grasi í Mosfellsbæ.

5. Hópur sumarsins:
Arnar B.
Arnar Þ.
Atli
Ármann
Ásgeir
Balli
Bimbi
Davíð
Elfar
Himmi (kemur í lok júní)
Hrólfur
Kári
Kjarri
Kobbi
Kommi
Sibbi
Siggi Þ.
Siggi Palli
Sverrir
Torfi
?Bassi?

Við tókum ákvörðun um það að þetta væri endanlegur hópur.

LIFI MANNSI!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim