mánudagur, september 25, 2006

Æfingamál

Ég ætla að vitna í Ella:
"tékkaði á Fífunni (1/4 völlur) og þeir eiga lausa tíma milli 23-24, alla virka daga nema þriðjudaga....Ég er til, en þið?"

Ég er geim hvað segið þið?

Fimmtudagar eru þó frekar óhentugir fyrir mig og svo er ég yfirleitt í teboðum á föstudögum þannig að mánudagar eða miðvikudagar henta best.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim