þriðjudagur, mars 13, 2007

7 manna eða 11 manna?

Við þurfum að ákveða endanlega hvort við ætlum í 7 eða 11 manna boltann í sumar í síðasta lagi á fimmtudaginn en þá þarf að greiða 15000 kr staðfestingargjald í 7 manna boltann og 26. mars þarf að greiða 25000 kr staðfestingargjald í 11 manna boltann.

Þetta er hópurinn sem verður pottþétt með (11 manns):

Ármann Jónsson

Arnar Björnsson

Ásgeir Einarsson

Baldur Hrafn Gunnarsson

Eðvald Eyjólfsson

Elfar Hrafn Árnason

Finnbogi Haukur Axelsson

Hilmar Guðjónsson

Kjartan Ólafsson

Sigurður Páll Steindórsson

Davíð Örn Hlöðversson


Kannski hópurinn

Atli Guðbrandsson

Egill Þórarinsson

Haukur Hólmsteinsson

Hrólfur Erling Guðmundsson

Jakob Þór S. Jakobsson

Sigurjón Ólafsson

Sverrir Bergsteinsson

Torfi Stefán Jónsson - er ekki viss með sumarið

Kári

Gummi vinur hans Bimba

Daði


Siggi verður á Akureyri í sumar og verður því líklegast ekkert með og Kommi er í brjósklos rugli þannig að ég reikna ekki með því að hann verði með.


Hvað segið þið?
Þar sem 90% af veseninu sem fylgir þessu liði lendir á mér þá nenni ég ekki að fara í 11 manna bolta ef við erum tæpir á mannskap fyrir hvern einasta leik. Ef menn vita um einhverja efnilega knattspyrnumenn á lausu látið vita. Það væri fínt að fá staðfest já eða nei frá mönnum ekki eitthvað kannski bull.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim