mánudagur, mars 17, 2008

Knattleikur og sumar

Ég skráði okkur í 7 manna boltann í sumar. Við þurfum að borga staðfestingargjald (20 þús) 1. apríl og rest (samtals 80 þúsund) fyrir 24 apríl.
Ég þarf því að vita hverjir ætla að vera með í sumar.

Spurningin er því:
Hverjir ætla að mæta í bolta og hverjir ætla að vera með í sumar?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim