laugardagur, nóvember 21, 2009

Þriðjudagsfótbolti 24.nóv

Mér var að berast skeyti frá einum af fótboltaspekingum Mannsa. Hann leggur til að ný lið í bolta verði skipuð eftirfarandi leikmönnum.

Lið 1:
Árni
Ásgeir
Balli
Gísli
Dr. Gunni
Hemmi
Orri

Lið 2:
Addi
Dr. Ármann
Dr. Ásgeir
Brynjar
Siggi
Torfi
Dr.Tóti

Í liði tvö eru komnir saman sjö egó-istar sem hafa ekki hundsvit á knattspyrnu. Gangi þeim vel.

Hverjir mæta?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim