föstudagur, apríl 30, 2004

Búningar!

Ég spurðist fyrir um búninga hjá Henson og Sportey sem er styrktaraðili utandeildarinnar. Hjá Henson fáum við settið á 2950 (treyja, stuttbuxur og sokkar) hvert áprentað númer kostar 330 kr. Hjá Sportey myndi samskonar sett kosta 3348 kr. eða bara treyjur á 1588 kr. stykkið. Það væri fínt ef að þið mynduð tjá ykkur um þetta mál og einnig varðandi útlit búninganna. LIFI MANNSI!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim