sunnudagur, janúar 15, 2006

Stjórnarskrá Mannsa fótboltafélags

Lengi hefur verið rætt um að rituð verði stjórnarskrá Mannsa, og helst að hún verði meitluð á granít plötu. Það er ekki á færi nema lögfróðra manna að koma nálægt slíkum hlutum og felur því stjórn mannsa kjartanelli að leggja drög að skránni. Við viljum hins vegar biðja félagsmenn um að koma með tillögur og veita með því kjarra andgift til verksins.

kveðja, stjórn Mannsa

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim