mánudagur, apríl 02, 2007

Jæja prumpum þessu í gang!

Nú fer páskafrí að detta inn hjá flestum og ég legg til að við höfum 3 æfingar í þessari viku til að vinna upp aðgerðaleysi síðustu vikna.
Mín tillaga:
þriðjudag kl. 18:00
fimmtudag kl 17:00
laugardag og/eða sunnudag eftir samkomulagi.

Það er búið að draga í riðla og stefnt er að því að byrja deildina í byrjun maí.
1. Premier FC


2. Vinningsliðið


3. Wink 22:00


4. FC Ferro


5. Byko Elite


6. Boltatek


7. Hvatur


8. FC Kajak


9. TM7


10. Mannsi


Á spjallinu eru menn farnir að spá okkur í toppbaráttuna:
"...hef heyrt að lið Mannsa sé rosalega sterkt lika..."

Nú eru mánaðarmótin liðin og ég legg því til að menn fari að borga sem fyrst svo að við lendum ekki í einhverju rugli á síðasta degi.
6000 kr.
kt.1707834259
nr. 0137-05-060920

Hverjir komast á æfingarnar?
LIFI MANNSI!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim