föstudagur, apríl 18, 2008

Búningamál og borgun

Hvernig er staðan á búningum hjá mönnum. Er einhver með aukabúning?
Ef einhver áhugi er á að kaupa nýja búninga þarf að fara að ganga í það sem fyrst. Ef við kaupum frá errea kostar treyjan frá 1990 og settið (sokkar, stuttbuxur og treyja) frá 3500 en ef menn eru með einhver sambönd þá er kominn tími á að viðra þau. Henson búningarnir kostuðu á sínum tíma 3000 kall en hafa eflaust hækkað e-ð sökum verðbólgu.
Hvet menn líka til að ganga frá greiðslu fyrir sumarið. Vil helst ekki þurfa að leggja út fyrir þessu sjálfur. Lokafrstur á greiðslu frá okkur er á fimmtudag næstkomandi þannig að menn þurfa að borga helst fyrir næsta bolta. Ef menn eru í einhverjum vandræðum bjallið í mig. 6983854.

Tjáið ykkur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim