sunnudagur, maí 04, 2008

Fyrsti leikur

Fyrsti leikur sumarsins er á þriðjudaginn kl 21 á Leiknisvelli. Mannsar sem mæta ekki en eiga búning þurfa að lána þá. Við förum svo í búningakaup fyrir næsta leik.

Hverjir ætla að mæta?

LIFI MANNSI!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim