föstudagur, janúar 15, 2010

Mannsi í sögubækurnar

Í nokkurn tíma hefur mér langað að skrásetja sögu Mannsa og færa á alfræðiritið Wikipedia til varðveislu. "The human dictafone syndrome" er eitthvað sem mér var ekki fært í vöggugjöf. Sjálfsagt væri að rekja garnirnar úr Ármanni hvað þessi efni varða, en þá gætu gagnrýnisraddir sagt að um of einhæfa heimildarsöfnun væri að ræða.
Ég leita þessvegna á náðir lesanda www.mannsi.blogspot.com við aðstoð. Allar upplýsingar eru vel þegnar en hér eru dæmi um eitthvað sem ég hef áhuga á:
-Tilurð að stofnun Mannsa
-Fyrsti leikurinn
-Eftirminnilegir sigrar
-Ósigrar
-MVP's og Markakóngar
-Dómaraskandalar
-Skandalar
-Hvers vegna aldrei lukkudýr
-Eftirminnilegir karakterar (Finnur þjálfari t.d. synd að missa hann frá mannsa. Legg til að reynt verði að fá hann fyrir sumarið)
-Hvað stendur Mannsi fyrir?
-Stats - ef hægt er að grafa það upp einhverstaðar
-Öskubuskusögur (T.d. stígandinn í mönnum eins og Geira)
-Future prospects

Bestu kveðjur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim