þriðjudagur, júní 22, 2004

Leikur

Það er enn og aftur stórleikur í kvöld er Mannsi tekur á móti Hunangstunglinu hjá Álverinu. Mæting Á SLAGINU 20:30. Ég veit að það er leikur í sjónvarpinu en það gengur ekki að fólk sé að detta inn eina mínútu áður en leikurinn á að hefjast eins og síðast. Við verðum að gefa okkur tíma í að tala saman og hita okkur aðeins upp. Ef menn sjá sér ekki fært um að mæta þá væri fínt að hafa samband við mig (6983854) og tilkynna forföll.
LIFI MANNSI!!

P.S. Næsti leikur er í bikarnum við FC Läder 28. júní kl. 21 í Laugardal

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim