laugardagur, maí 05, 2007

Mannsatár?

Baldur kom með athyglisvert komment :
"Koma svo Mannsi, rífa þetta í gang. Tár Mannsa lækna krabbamein. Því miður hafa Mannsar aldrei grátið. Aldrei!"

Er þetta satt? Ég hef allavega aldrei grátið eftir stofnun Mannsa og var þó mikill vælukjói fyrir. Nú vil ég fá þetta á hreint. Hefur einhver Mannsamaður grátið síðan félagið var stofnað? Ef tár okkar geta læknað krabbamein, er þá ekki siðferðisleg skylda okkar að finna leið til að mjólka kirtla okkar?

Hverjir mæta í næsta leik á miðvikudag kl 22.00?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim