fimmtudagur, júní 09, 2005

Sigur!

Mannsi vann Sval 2-1. Þór kom okkur yfir með góðu marki. Svalur jafnaði svo leikinn áður en Kjarri bæti öðru við fyrir hálfleik. Þetta var erfiður baráttuleikur sem ég er mjög sáttur við að hafi dottið okkar megin. Til hamingju strákar og takk fyrir leikinn Svalsmenn.

LIFI MANNSI!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim