fimmtudagur, maí 17, 2007

Mannsasigur 1-3 á útivelli

Geta ekki verið annað en viðunandi úrslit. Leikur liðsins fer batnandi með hverju skipti og þá vil ég sérstaklega minnast á vörnina. Varnardúettinn Eddi & Arnar, núna teflonpönnurnar, áttu með eindæmum góðann leik og skópu sigurinn. Bimbi var með sín klassísku 2+ en MVP seinustu 2 árin Hilmar Guðjónsson skorði 1. Allir hinir áttu fínann leik.

Sunnudagurinn 20. maí 2007 18:00 Mannsi : FC Ferro

Ferro trónir á toppi riðilsins nokkuð sannfærandi sigra í fyrstu 3 umferðunum.

Hverjir mæta?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim