þriðjudagur, júní 21, 2005

Ég nenni nú ekki að fara að skrifa einhvern pistil um leikinn á sunnudaginn, frekar að einbeita sér bara að framhaldinu. Og því sambandi vil ég benda á að í kvöld kl. 20:00 ætlar mánudagsboltinn að hittast útá KR og hvet ég alla þá mannsa menn að koma sem sjá sér fært um.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim