sunnudagur, júní 01, 2008

Mannsi tapar sínum fyrsta leik

Mannsi tapaði sínum fyrsta leik árið 2008 í viðureign sinni gegn Wink 22:00 2-4
Dabbi Hlö mættur aftur, sem er gott. Tóti skoraði flott mark.

Ákveðið var að hóa saman í æfingu á morgun, mánudag, kl 21 úti á KR. (seinkun vegna heimaleiks KR í Landsbankadeildinni)

Hverjir mæta?

Bikar er fad en deildin komin til að vera.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim