þriðjudagur, júní 03, 2008

Mannsi - RM Team Kl: 22 miðvikudaginn 4. Júní

Drög að byrjunarliði

Dramb varð Mannsa að falli í síðustu viðureign gegn Wink. RM team sitja á botni okkar riðils með hörmulegt markahlutfall en sætinu ofar er Wink.
Nú er kjörið tækifæri fyrir þá einstaklinga sem telja sig þess verðir að gerast markakóngar Mannsa árið 2008 að taka forskot. Ekki er óeðlileg krafa að þessi leikur vinnist með 6 mörkum.
Við viljum sjá menn af kalíberi Kjartanellis rífa af sér brjóstahaldarann og setja að minnsta kosti 5.
Með fullri virðingu fyrir ofdrambi, fallinu og ofmatinu þá er sigur sjálfgefinn í þessum leik.

Hverjir mæta?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim