sunnudagur, september 30, 2007

Síðasti séns

Einhverjir eiga enn eftir að borga og vil ég biðja þá um að gera það núna. Við eigum að borga rekninginn í síðasta lagi 2. október (þriðjudagur) þannig að ef þið borgið ekki í síðasta lagi á mánudag þá sendi ég "handrukkara" (Balla) á ykkur. Hann mun beita þerri nýstárlegu rukkunartaktík að væla (sbr. síðustu færslu) þar til menn geta ekki annað en borgað.

Hverjir mæta á þriðjudaginn?

miðvikudagur, september 26, 2007


Siggi Steinsdórs hefur boðið tæknikunnáttu sína hæstbjóðandi, Íran, og gengur núna undir nafninu Ishmael Habib. Ishmael vill minna liðsmenn liðs. 1 að ganga hægt um gleðinnar dyr og halda öllum sigurhroka í hófi. ,,Litla liðið sem hefur rettlætið með sér mun sigra á endanum'' segir Ishmael.

sunnudagur, september 23, 2007

BORGA!!

Þurfum að ganga frá greiðslu sem fyrst!!!

7100 kr
nr. 0137-05-060920
kt. 170783-4259

Hverjir mæta á þriðjudaginn?

þriðjudagur, september 18, 2007

Greiðsla

Þá er komið að greiðslu

Vinsamlegast greiðið:
7100 kr
nr. 0137-05-060920
kt. 170783-4259

Fínt ef menn ganga frá þessu sem fyrst þannig að við lendum ekki í neinum leiðindum.

fimmtudagur, september 13, 2007

Nafnasamkeppni fyrir Lið. 2

Forsvarsmenn Liðs. 2 hafa ákveðið að efna til nafnasamkeppni. Samkeppnin verður framkvæmd í samstarfi við Sambó lakkrís, og er keppendum í sjálfvald sett hvort þeir vilja tengja nýja nafn Liðs. 2 við framleiðandann. Vetvangur keppninnar verður á commenta-kerfinu sem fylgir þessari frétt.

Ég, Baldur, mun ekki þaka þátt. Ástæðan er sú, að sem framkvæmdastjóri keppninnar vil ég að hlutleysi mitt sé ekki véfengt.

Allar óþverratillögur frá liði.1 eru afþakkaðar.

Áfram Lið. 2

HVERJIR MÆTA Í NÆSTA BOLTA?

föstudagur, september 07, 2007

Liðin

Sælar

Við höfum ákveðið að hafa föst lið og þau verða þau sömu og voru í síðasta bolta.

Lið 1.
Agnar
Arnar
Ásgeir
Baddi
Jói
Jónsi
Maggi

Lið 2.
Ármann
Baldur
Elfar
Gísli
Kári
Torfi
Tóti

Lið 1 er 1-0 yfir

4 eru án liðs: látum það bara ráðast á næstu æfingu
Eðvald og leynigestur
Freyr
Gunni

Hverjir mæta í næsta bolta?