sunnudagur, maí 29, 2005

Jafntefli!

Mannsinn gerði jafntefli við gúmmítöffarana í Reyni. Bimbinn kom Mannsanum yfir eftir tvítekna vítaspyrnu. Einstaklega vel gert. Svo skoruðu Reynismenn ljótt jöfnunarmark. Í seinni hálfleik var mikil barátta en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan var 1-1 jafntefli.

Ég útnefni Davíð Hlöðversson mann leiksins.

Nú er bara að gíra sig upp fyrir bikarleikinn næstkomandi sunnudag. Menn eru jafnvel að tala um æfingar og spilakvöld.

Endilega kommentið um leikinn og annað sem þið þurfið að koma frá ykkur.

LIFI MANNSI!!!

miðvikudagur, maí 25, 2005

Sigur!!

Sigur í fyrsta leik er betri en tap og þess vegna ákvað Mannsinn að vinna eitt stykki vatnaliljur. Mannsi komst yfir snemma leiks með stórkostlega fallegu marki frá Dabba eftir frekar slakt innkast frá Arnari. Þessi einstaklega slöku innköst Arnars voru stórhættuleg og sköpuðu mörg góð færi fyrir Mannsa. liljurnar skoruðu síðan tvö mörk í röð áður en Snilldin setti inn eitt af harðfylgi eftir skot Þórs sem átti viðkomu í varnarmanni. Eftir þetta tók við mikill spennukafli og fengu bæði lið nokkur færi. Atli skoraði síðan gott mark eftir að markvörður þeirra varði vel frá að mig minnir Kjarra. Siggi Palli kórónaði svo leikinn með góðu marki undir lokin og niðurstaðan varð 4-2 sigur Mannsa. Það sem einkenndi Mannsa var mikil og góð barátta allan leikinn og má þar sérstaklega nefna Selin sem átti nokkrar mikilvægar tæklingar í leiknum.

Móralskur Teitur verður líklega haldinn um helgina hjá Kjarra ef almennur áhugi er fyrir endilega kommentið á það og leikinn hér að neðan.

Ég minni á að ef menn vilja lýsa yfir vantrausti á fyrirliða liðsins mega þeir gera það skriflega á asgeirei@internet.is munnlegt vantraust er ekki tekið til greina.

LIFI MANNSI!!!

mánudagur, maí 23, 2005

Leikur í kvöld!

Mætum brjálaðir í Egilshöllina kl. 20:15.

LIFI MANNSI!!!

föstudagur, maí 20, 2005

DJÖFULL

Ekkert partí

LIFI MANNSI

miðvikudagur, maí 18, 2005

SKRÁNING

Ég þarf að skrá ykkur steikurnar í gagnagrunn. Srifið því nafn yðar og kennitölu hér fyrir neðan.

LIFI MANNSI!!!

þriðjudagur, maí 17, 2005

PARTEI!!

Eftir æsilegan fótbolta var ákveðið að samdrykkja Mannsamanna verður haldin heima hjá Kjarra á föstudaginn. Kjarri var reyndar ekki á staðnum en það er ekki eins og hann ráði einhverju.

LIFI MANNSI!!!

fimmtudagur, maí 12, 2005

LIFI MANNSI!!

Halló strákar!
Nú hefur þessi síða loksins verið endurvakin. Leikjaplanið er hér að neðan og að auki eigum við bikarleik 5. júní kl 21:00 við Metró. Það verður kosning um nýjan fyrirliða og geta atkvæðisbærir menn sent mail á asgeirei@internet.is með nafni uppáhalds fyrirliða síns. Gott væri einnig ef menn myndu aðeins rífa sig upp af rassgatinu og hafa eina æfingu eða svo fyrir fyrsta leik.

Utandeild - Neðri deild D riðill
1. umferð
1 sun. 22. maí. 2005 - 18:00 D Fótboltaklúbburinn - Carpe Diem Leiknisvöllur
2 sun. 22. maí. 2005 - 19:30 D Markaregn - Svalur Leiknisvöllur
3 sun. 22. maí. 2005 - 21:00 D Styrkur - FC Reynir Leiknisvöllur
4 mán. 23. maí. 2005 - 19:30 D FC Ice - Vatnsberar Egilshöll
5 mán. 23. maí. 2005 - 21:00 D Mannsi - Vatnaliljur Egilshöll
6 mið. 25. maí. 2005 - 21:00 D Reisn - Nató Leiknisvöllur
2. umferð
1 sun. 29. maí. 2005 - 18:00 D Vatnaliljur - FC Ice Leiknisvöllur
2 sun. 29. maí. 2005 - 19:30 D FC Reynir - Mannsi Leiknisvöllur
3 sun. 29. maí. 2005 - 21:00 D Svalur - Styrkur Leiknisvöllur
4 sun. 29. maí. 2005 - 19:30 D Carpe Diem - Markaregn Egilshöll
5 mán. 30. maí. 2005 - 21:00 D Reisn - Fótboltaklúbburinn Leiknisvöllur
6 mið. 1. jún. 2005 - 21:00 D Nató - Vatnsberar Leiknisvöllur
3. umferð
1 mið. 8. jún. 2005 - 21:00 D Mannsi - Svalur Leiknisvöllur
2 sun. 12. jún. 2005 - 18:00 D Markaregn - Reisn Leiknisvöllur
3 sun. 12. jún. 2005 - 19:30 D Styrkur - Carpe Diem Leiknisvöllur
4 sun. 12. jún. 2005 - 21:00 D FC Ice - FC Reynir Leiknisvöllur
5 mán. 13. jún. 2005 - 21:00 D Vatnsberar - Vatnaliljur Leiknisvöllur
6 mið. 15. jún. 2005 - 21:00 D Fótboltaklúbburinn - Nató Leiknisvöllur
4. umferð
1 sun. 26. jún. 2005 - 18:00 D FC Reynir - Vatnsberar Leiknisvöllur
2 sun. 26. jún. 2005 - 19:30 D Svalur - FC Ice Leiknisvöllur
3 sun. 26. jún. 2005 - 21:00 D Carpe Diem - Mannsi Leiknisvöllur
4 mán. 27. jún. 2005 - 21:00 D Fótboltaklúbburinn - Markaregn Leiknisvöllur
5 mið. 29. jún. 2005 - 21:00 D Nató - Vatnaliljur Leiknisvöllur
6 mán. 4. júl. 2005 - 19:30 D Reisn - Styrkur Leiknisvöllur
5. umferð
1 sun. 10. júl. 2005 - 18:00 D Styrkur - Fótboltaklúbburinn Leiknisvöllur
2 sun. 10. júl. 2005 - 19:30 D Mannsi - Reisn Leiknisvöllur
3 sun. 10. júl. 2005 - 21:00 D FC Ice - Carpe Diem Leiknisvöllur
4 mán. 11. júl. 2005 - 19:30 D Vatnsberar - Svalur Leiknisvöllur
5 mán. 11. júl. 2005 - 21:00 D Vatnaliljur - FC Reynir Leiknisvöllur
6 mið. 13. júl. 2005 - 21:00 D Markaregn - Nató Leiknisvöllur
6. umferð
1 mið. 20. júl. 2005 - 21:00 D Fótboltaklúbburinn - Mannsi Leiknisvöllur
2 sun. 24. júl. 2005 - 18:00 D Svalur - Vatnaliljur Leiknisvöllur
3 sun. 24. júl. 2005 - 19:30 D Nató - FC Reynir Leiknisvöllur
4 sun. 24. júl. 2005 - 21:00 D Reisn - FC Ice Leiknisvöllur
5 mán. 25. júl. 2005 - 21:00 D Markaregn - Styrkur Leiknisvöllur
6 fim. 28. júl. 2005 - 21:00 D Carpe Diem - Vatnsberar KR-völlur
7. umferð
1 fim. 04. ágú. 2005 - 21:00 D FC Reynir - Svalur Fylkisvöllur
2 sun. 07. ágú. 2005 - 18:00 D Mannsi - Markaregn Leiknisvöllur
3 sun. 07. ágú. 2005 - 19:30 D FC Ice - Fótboltaklúbburinn Leiknisvöllur
4 sun. 07. ágú. 2005 - 21:00 D Vatnsberar - Reisn Leiknisvöllur
5 mán. 08. ágú. 2005 - 21:00 D Vatnaliljur - Carpe Diem Leiknisvöllur
6 mið. 10. ágú. 2005 - 21:00 D Styrkur - Nató Leiknisvöllur
8. umferð
1 sun. 14. ágú. 2005 - 18:00 D Carpe Diem - FC Reynir Leiknisvöllur
2 sun. 14. ágú. 2005 - 19:30 D Reisn - Vatnaliljur Leiknisvöllur
3 sun. 14. ágú. 2005 - 21:00 D Fótboltaklúbburinn - Vatnsberar Leiknisvöllur
4 mið. 17. ágú. 2005 - 21:00 D Markaregn - FC Ice Leiknisvöllur
5 mán. 15. ágú. 2005 - 21:00 D Styrkur - Mannsi Leiknisvöllur
6 sun. 21. ágú. 2005 - 21:00 D Nató - Svalur Leiknisvöllur
9. umferð
1 sun. 28. ágú. 2005 - 18:00 D FC Ice - Styrkur Leiknisvöllur
2 sun. 28. ágú. 2005 - 19:30 D Vatnsberar - Markaregn Leiknisvöllur
3 sun. 28. ágú. 2005 - 19:30 D Vatnaliljur - Fótboltaklúbburinn Leiknisvöllur
4 mið. 31. ágú. 2005 - 21:00 D Mannsi - Nató Leiknisvöllur
5 fim. 01. sep. 2005 - 19:30 D FC Reynir - Reisn Egilshöll
6 fim. 01. sep. 2005 - 21:00 D Svalur - Carpe Diem Egilshöll
10. umferð
1 sun. 04. sep. 2005 - 18:00 D Styrkur - Vatnsberar Leiknisvöllur
2 sun. 04. sep. 2005 - 19:30 D Mannsi - FC Ice Leiknisvöllur
3 sun. 04. sep. 2005 - 21:00 D Markaregn - Vatnaliljur Leiknisvöllur
4 mán. 05. sep. 2005 - 21:00 D Reisn - Svalur Egilshöll
5 mán. 05. sep. 2005 - 21:00 D Fótboltaklúbburinn - FC Reynir Leiknisvöllur
6 mið. 07. sep. 2005 - 21:00 D Nató - Carpe Diem Leiknisvöllur
11. umferð
1 sun. 11. sep. 2005 - 18:00 D Vatnsberar - Mannsi Leiknisvöllur
2 sun. 11. sep. 2005 - 19:30 D Vatnaliljur - Styrkur Leiknisvöllur
3 sun. 11. sep. 2005 - 21:00 D FC Reynir - Markaregn Leiknisvöllur
4 þri. 13. sep. 2005 - 19:30 D Svalur - Fótboltaklúbburinn Egilshöll
5 mán. 12. sep. 2005 - 18:00 D Carpe Diem - Reisn Leiknisvöllur
6 mið. 14. sep. 2005 - 21:00 D FC Ice - Nató Leiknisvöllur

LIFI MANNSI!!!