föstudagur, september 29, 2006

Enn um æfingamál

Arnar er búinn að grúska upp annan tíma sem við getum fengið í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi. Tíminn er nú ekki mikið skárri en sá sem við getum fengið í fífunni eða kl 22:30 - 23:30. Dagarnir sem koma til greina eru þriðjudagar og miðvikudagar.

Þeir sem voru til í fífuna voru:
Siggi, Elli, Torfi, Ásgeir, Sibbi, Ármann, Kjarri, Hrólfur og Arnar og ég reikna með að þeir séu til í þetta líka

Hvað segja menn um þessi mál? Fífan eða Gerpla

mánudagur, september 25, 2006

Æfingamál

Ég ætla að vitna í Ella:
"tékkaði á Fífunni (1/4 völlur) og þeir eiga lausa tíma milli 23-24, alla virka daga nema þriðjudaga....Ég er til, en þið?"

Ég er geim hvað segið þið?

Fimmtudagar eru þó frekar óhentugir fyrir mig og svo er ég yfirleitt í teboðum á föstudögum þannig að mánudagar eða miðvikudagar henta best.

mánudagur, september 18, 2006

Sísonið búið

1. Hvað segið þið snillingar um lokahóf næstu helgi?

2. Bolti í vetur (innanhús (á parketi, dúk eða grasi)eða utanhús (leigja tíma eða ekki))

Látið í ykkur heyra!!

föstudagur, september 08, 2006

Síðasti leikurinn

10. Sept. 21:00 - Geirfuglar-Mannsi Fylkisvöllur (A)

Mætir þú?

LIFI MANNSI!!!