föstudagur, janúar 29, 2010

Bolti 2. febrúar og sumarið

Hvernig er stemmarinn fyrir sumrin? Eigum við að demba okkur í carlsberg deildina aftur? Ef svo er þurfum við að fara að henda inn umsókn. Látið vita hvort þið viljið vera með og hvort þið mætið í næsta bolta.

sunnudagur, janúar 24, 2010

Fífubolti 26.Jan

Hverjir mæta?

mánudagur, janúar 18, 2010

Fífubolti 19.Janúar

föstudagur, janúar 15, 2010

Mannsi í sögubækurnar

Í nokkurn tíma hefur mér langað að skrásetja sögu Mannsa og færa á alfræðiritið Wikipedia til varðveislu. "The human dictafone syndrome" er eitthvað sem mér var ekki fært í vöggugjöf. Sjálfsagt væri að rekja garnirnar úr Ármanni hvað þessi efni varða, en þá gætu gagnrýnisraddir sagt að um of einhæfa heimildarsöfnun væri að ræða.
Ég leita þessvegna á náðir lesanda www.mannsi.blogspot.com við aðstoð. Allar upplýsingar eru vel þegnar en hér eru dæmi um eitthvað sem ég hef áhuga á:
-Tilurð að stofnun Mannsa
-Fyrsti leikurinn
-Eftirminnilegir sigrar
-Ósigrar
-MVP's og Markakóngar
-Dómaraskandalar
-Skandalar
-Hvers vegna aldrei lukkudýr
-Eftirminnilegir karakterar (Finnur þjálfari t.d. synd að missa hann frá mannsa. Legg til að reynt verði að fá hann fyrir sumarið)
-Hvað stendur Mannsi fyrir?
-Stats - ef hægt er að grafa það upp einhverstaðar
-Öskubuskusögur (T.d. stígandinn í mönnum eins og Geira)
-Future prospects

Bestu kveðjur

sunnudagur, janúar 10, 2010

12.jan

Gísli er búinn að finna einn kandídat í boltann og ég er líklegast kominn með einn.

Hverjir mæta?

mánudagur, janúar 04, 2010

Nýtt ár

Drullumst nú til að hafa almennilegan bolta. Allir að reyna að finna fleiri menn til að taka þátt í þessu með okkur eftir áramót.

Mæting?