miðvikudagur, apríl 30, 2008

Búningar



Ég fór í Jóa útherja til að spyrjast fyrir um búninga. Þetta er það sem til er í okkar litum. Ármann vill þennan bleika en ég held að við séum langt frá því að vera nógu öruggir með kynhneigð okkar til að klæðast honum.
Mér líst best á kassabúninginn eða þennan fyrsta.
Verðið er í kringum 5 þúsund kall settið (treyja, sokkar og stuttb.) með merkingum
Ef við kaupum bara treyjur er það í kringum 3 þúsund.
Svo er líka hægt að skikka nýju leikmennina að kaupa treyjur hjá henson, kostar ábyggilega lágmark 3500 kr treyjan þar.

Já og svo er æfing um helgina. Laugardagur kl 16?

mánudagur, apríl 28, 2008

Úrslitaleikur 29.04.2008

Vs.

Þeir sem eiga eftir að borga:
Gísli - 5800 fyrir sumar
Kjartanelli - 5800 fyrir sumar, er reyndar ekki búinn að ná í hann en ef þú lest þetta Kjartan þá skuldarðu peninga
Siggi Palli - 5800 fyrir sumar
Örvar - 5800 fyrir sumar + 3800 fyrir æfingar

Er menn melda sig inn í úrslitaleik aldarinnar þá mæli ég með að menn láti svívirðingar rigna yfir þá sem ekki hafa greitt

fimmtudagur, apríl 24, 2008

BORGA!

Það eru 5 búnir að borga og við eigum að ganga frá þessu í dag. Við missum sætið okkar ef við borgum ekki í dag.

5800 kr á reikning 0137 - 05 - 060920 kt. 170783-4259

Þeir sem eiga eftir að borga:

Ármann - greitt
Davíð - greitt
Gísli
Jói - greitt
Jónsi - greitt

Kjartanelli
Siggi Palli
Tóti - greitt
Örvar

Þeir sem eru búnir að borga:
Arnar
Ásgeir
Baldur
Elfar
Núsi

þriðjudagur, apríl 22, 2008

Fótbolti

Fótbolti í kvöld.. Þeir sem verða uppveðraðir eftir chelsea-liverpool geta komið og sýnt fótboltatakta. Þeir sem eru að læra fyrir próf hafa tækifæri til að tegja aðeins úr sér. Höfum ástæðu til að ætla að nú verði sett nýtt met í aðsókn.

Hverjir mæta?

föstudagur, apríl 18, 2008

Búningamál og borgun

Hvernig er staðan á búningum hjá mönnum. Er einhver með aukabúning?
Ef einhver áhugi er á að kaupa nýja búninga þarf að fara að ganga í það sem fyrst. Ef við kaupum frá errea kostar treyjan frá 1990 og settið (sokkar, stuttbuxur og treyja) frá 3500 en ef menn eru með einhver sambönd þá er kominn tími á að viðra þau. Henson búningarnir kostuðu á sínum tíma 3000 kall en hafa eflaust hækkað e-ð sökum verðbólgu.
Hvet menn líka til að ganga frá greiðslu fyrir sumarið. Vil helst ekki þurfa að leggja út fyrir þessu sjálfur. Lokafrstur á greiðslu frá okkur er á fimmtudag næstkomandi þannig að menn þurfa að borga helst fyrir næsta bolta. Ef menn eru í einhverjum vandræðum bjallið í mig. 6983854.

Tjáið ykkur.

mánudagur, apríl 14, 2008

Carlsbergdeildin

Fyrsti leikur er 6. maí.

Þeir sem ætla að vera með eiga að borga 5800 kr á eftirfarandi reikning:

kt. 170783-4259 reikningsnúmer 0137 - 05 - 060920

Við eigum að borga í síðasta lagi 24. apríl þannig að það væri snilld ef menn gætu borgað fyrir það.

Hverjir ætla að mæta í bolta í kvöld?

mánudagur, apríl 07, 2008

8. apríl

Hverjir mæta?


Sumarið
Arnar
Ásgeir
Ármann
Balli
Davíð
Elfar
Gísli
Jói
Kjartanelli
Siggi Palli
Tóti
Örvar

12 staðfestir.
Þeir sem ekki hafa gefið svar vinsamlegast gerið það í kommenti.

Já og riðillinn okkar lítur svona út:
Bananar
BOS
FC Miroslav
Hvatberar
Hvatur
Kumho Rovers
Mannsli FF
Marel
RM Team
Slökkviliðið
WINK 22:00