miðvikudagur, október 29, 2008

Fair play

Vegna greinilegra yfirburða liðsins sem spilar í norð-austur í undanförnum leikjum vil ég leggja til uppstokkun. Allar hugmyndir um liðsskipan sem hefði í för með sér meira jafnræði eru vel þegnar. 

fimmtudagur, október 23, 2008

Bolti 28/10 '08

Hvet menn til að fylgja eftir góðri mætingu í síðasta tíma. Staðan er 2-1 fyrir liðinu sem spilar í vestum.

Reikningur fyrir vetrinum hefur borist frá fjármálaráðuneytinu. Hvet menn til að ganga frá þessu sem fyrst

kt. 170783-4259 reikningsnúmer 0137 - 05 - 060920


miðvikudagur, október 15, 2008

Viðreisn á þriðjudagsbolta 21/10

Eftir þurrkatíð síðustu vikna verður loksins hægt að spila knattspyrnu í fífunni  næstkomandi þriðjudag. 

Ég mæli með útihlaupi x1 í viku með bolta. Menn sem reyki, reyki lífrænt ræktað og byrji að borða slátur. Þ.e.a.s. ef gæði boltans eiga að haldast á þokkalegu plani.

sunnudagur, október 12, 2008

Þriðjudagsæfing

Næsti tími í fífunni fellur niður.

Við getum hins vegar fengið afnot af Gróttuvelli á þriðjudagskvöld.

Hvað segja menn um bolta á þriðjudag klukkan 20.30?