fimmtudagur, apríl 26, 2007

Æfing og fyrsti leikur

Góð æfing áðan!

Ákveðið var að taka aðra æfingu á laugardaginn kl. 16.45 á sparkvellinum útá nesi.
Fyrsti leikur er næsta fimmtudag.

Hverjir komast á þessa merku knattspyrnuviðburði?
og hverjir komast ekki?

miðvikudagur, apríl 11, 2007

Leikjaplan sumarið 2007

Riðlakeppni


1. Fimmtudagurinn 3. maí 2007 22:00 Premier FC : Mannsi

2. Miðvikudagurinn 9. maí 2007 22:00 Mannsi : Vinningsliðið

3. Miðvikudagurinn 16. maí 2007 19:00 (Wink 22:00) : Mannsi

4. Sunnudagurinn 20. maí 2007 18:00 Mannsi : FC Ferro

5 .Þriðjudagurinn 29. maí 2007 20:00 Byko Elite : Mannsi

6. Sunnudagurinn 10. jún 2007 16:00 Mannsi : Boltatek

7. Miðvikudagurinn 20. jún 2007 19:00 Hvatur : Mannsi

8. Sunnudagurinn 24. jún 2007 17:00 Mannsi : FC Kajak

Bikarkeppni

Sunnudagurinn 27. maí 2007 14:00 KF Frómas : Mannsi

© Leiknir.com


Vinsamlegast greiðið fyrir þátttöku inn á Geira stuð.

þriðjudagur, apríl 10, 2007

Jæja

Eins og venjulega gekk ekkert að skrapa saman í bolta um páskana.

Það er komið að greiðslu fyrir sumarið og ég hvet menn til að borga sem fyrst.
6000 kr.
kt. 1707834259
nr. 0137-05-060920

Ég hef ákveðið að birta hér lista yfir þá sem eru búnir að borga og þá sem eiga það eftir:

Búnir að greiða:
Ásgeir Einarsson
Baldur Hrafn Gunnarsson
Arnar Björnsson
Davíð Örn Hlöðversson
Hilmar Guðjónsson
Elfar Hrafn Árnason
Sigurður Páll Steindórsson
Ármann Jónsson
Sigurjón Ólafsson
Finnbogi Haukur Axelsson
Kjartan Ólafsson
Orri Axelsson

Eiga eftir að greiða:
Eðvald Eyjólfsson
(Kobbi)


Hrólfur er hættur og því er 1-2 laus pláss í liðinu ef þið vitð um einhverja góða kandídata!!

Fyrsti leikur: 3. maí kl 22:00 Mannsi - FC Premier

Ef þið viljið skipuleggja bolta á næstunni þá er ykkur það velkomið... ég er búinn að gefast upp.

mánudagur, apríl 02, 2007

Jæja prumpum þessu í gang!

Nú fer páskafrí að detta inn hjá flestum og ég legg til að við höfum 3 æfingar í þessari viku til að vinna upp aðgerðaleysi síðustu vikna.
Mín tillaga:
þriðjudag kl. 18:00
fimmtudag kl 17:00
laugardag og/eða sunnudag eftir samkomulagi.

Það er búið að draga í riðla og stefnt er að því að byrja deildina í byrjun maí.
1. Premier FC


2. Vinningsliðið


3. Wink 22:00


4. FC Ferro


5. Byko Elite


6. Boltatek


7. Hvatur


8. FC Kajak


9. TM7


10. Mannsi


Á spjallinu eru menn farnir að spá okkur í toppbaráttuna:
"...hef heyrt að lið Mannsa sé rosalega sterkt lika..."

Nú eru mánaðarmótin liðin og ég legg því til að menn fari að borga sem fyrst svo að við lendum ekki í einhverju rugli á síðasta degi.
6000 kr.
kt.1707834259
nr. 0137-05-060920

Hverjir komast á æfingarnar?
LIFI MANNSI!!!